félagsráðgjafi.is
Kenningar í félagsráðgjöf má skipta í þrjá flokka:
Kenningar um grundvöll
Kenningar um vinnuaðferðir
Kenningar um félagsleg samskipti einstaklinga
Kenningar um grundvöll
Í siðareglum félagsráðgjafa má finna grundvöllinn. „Grundvöllur félagsráðgjafar er virðing fyrir manngildi og sérstöðu hvers einstaklings og trú á getu hans til að nýta hæfileika sína til fullnustu. Markmið félagsráðgjafar er að vinna að lausn félagslegra og persónulegra vandamála og sporna við félagslegu ranglæti. Félagsráðgjafi vinnur gegn mannréttindabrotum hvar svo sem þau eiga sér stað.“
Kenningar um vinnuaðferðir (e. social work approaches in practice) eru byggðar á rannsóknum sem við köllum gagnreynd þekking (e. evidence based knowledge). Þekking verður til þegar rannsóknir blandast saman við reynslu, bæði notenda og starfsfólks auk sjónarmiðs þeirra. Undir þær falla nokkrar kenningar.
Kerfiskenningar/vistfræðikenningar (e. systems theory/ecological theory)
Lausnar- og styrkleika miðaðar kenningar (e. solution and strength based approaches)
Kenningar um félagsleg samskipti einstaklinga
Aðrar kenningar, skilgreiningar og hugtök
Vinnuferli félagsráðgjafa
Meðferðarvinna
Áherslur í félagsráðgjöf
Hjálp til sjálfshjálpar
Fólk
Mary Richmond
Bertha Reynolds
Mary Parker Follet
Florence Hollis