top of page

Hlutverkakenningin

Hlutverkakenningin gengur út á hæfni einstaklings til aðlögunar þegar á efri ár er komið. Þegar á efri árin er komið missir einstaklingurinn hlutverk sín og þarf að finna sér ný hlutverk svo hægt sé að viðhalda heilsu sinni og auka eða viðhalda lífshamingjunni. Finni einstaklingurinn ekki ný hlutverk er upplifunin oft sú að honum finnst hann hafa misst tök á lífi sínu. Það getur valdið heilsubresti og félagslegri einangrun .

Vantar kenningu? Viltu senda glósur? Hefurðu spurningu? Láttu mig vita hér fyrir neðan 👇

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband!

Senda skrá

Skólinn

Mentor

©2024 Einar Aron

bottom of page