top of page

Hlédrægnikenningin

Samkvæmt hlédrægniskenningunni er eðlislægt fyrir aldraða að draga sig til hlés og frá samfélaginu. Samfélagið sér um að úthluta hlutverkum og því eldri sem einstaklingurinn er, því færri hlutverk fær hann. Þeim fækkar þegar vinir deyja, skyldmenni flytja úr nágrenninu og vinnufélagar hverfa. Þannig draga aldraðir sig sjálfir í hlé og aðlagast aðstæðum sínum.

Vantar kenningu? Viltu senda glósur? Hefurðu spurningu? Láttu mig vita hér fyrir neðan 👇

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband!

Senda skrá

Skólinn

Mentor

©2024 Einar Aron

bottom of page